top of page
Egils-Saga

Egils saga er ein elsta þekkta íslendingasagan og er talin vera ein af þeim bestu. Höfundur hennar er óþekktur en margir telja Snorra Sturluson vera höfund hennar vegna þess að ritstíll hennar svipar mjög til Heimskringlu. Sagan nær yfir rúm 150 ár og lýsir lífi Kveld-Úlfs Bjálfasonar og afkomenda hans. Margir merkir atburðir í sögu landsins eiga sér stað í sögunni, til dæmis sameining Noregs undir einum konungi, landnám Íslands og kristnitaka Íslendinga.

bottom of page