top of page
Egils-Saga

Bera Yngvarsdóttir
Bera Yngvarsdóttir var kona Skalla-Gríms. Þau giftust þegar hann var 25 ára gamall. Faðir hennar, Yngvar var ríkur og voldugur höfðingi í Fjörðum. Bera var einkaerfingi Yngvars og því góður kvenkostur.
Skalla-Grímur og Bera eignuðust saman fjögur börn. Þau hétu Egill, Þórólfur, Sæunn og Þórun.
bottom of page