top of page

Þorgerður Egilsdóttir

Þorgerður var dóttir Egils Skalla-Grímssonar og Ásgerðar Bjarnardóttur. Hún var fögur kona og vitur, en heldur skapstór eins og faðir hennar.

 

Þorgerður giftist Ólafi pá Höskuldssyni og fluttu þau í Hjarðarholt í Laxárdal. Þau eignuðust saman mörg börn og eru Kjartan, sonur þeirra, og Bolli, fóstursonur þeirra, frægust en þeir koma við sögu í Laxdælu. Þorgerður kemur einnig fyrir í Gunnlaugs sögu ormstungu því hún tók við Helgu hinni fögru þegar Þorsteinn faðir hennar(bróðir Þorgerðar) vildi láta bera hana út.

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon
bottom of page