top of page

Bárður Brynjólfsson

Bárður var talinn snemma hinn mesti myndarmaður. Tignarlegur og einnig mikill kappi. Hann var á sama aldri og Hildiríðarsynirnir. 


Hann gerðist hirðmaður Haralds konungs hárfagra þar sem hann var skáld og konungurinn mat skáldin mest. Bárður fær sæti í örðu öndvegi en þar situr Ölvir hnúfa og Þórólfur líka. Þeir verða einstaklega góðir vinir en sérstaklega Bárður og hann Þórólfur. Bárður fær arf föður síns (og afa), tekur við búi hans að Torgum og embætti skattheimtumanns á Finnmörk, og verður mikill höfðingi.

 

Bárður erfir Þórólfi allt sitt hafurtask og má þar með telja konu sína og börn á dánarbeðinu í orustunni sem Haraldur háði við Hafursfjörð.

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon
bottom of page