top of page

Friðgeir Gyðuson

Hann tók við búi föðurs síns ungur að aldri, Blindheimum á eyjunni Hlöð. Móðir Friðgeirs var Gyða systir Arinbjarnar. Þau bjuggu á bænum Blindheimi á eyjunni Hlöð á Sunnmæri.


Þegar Egill Skalla-Grímsson gerði lokatilraun til að innheimta föðurarf Ásgerðar, sem nú var í höndunum á Atla hins skamma, bróður hans Berg-Önundar, en hann kom við hjá Friðgeiri og móður hans henni Gyðu og fékk að gista þar í nokkra daga vegna slæms veðurs.


Egill komst að þeim fregnum að Ljótur hinn bleiki sem var alger berserkur hafði beðið systur Friðgeirs en skorað á sjálfan Friðgeir í hólmgöngu. Egill hins vegar tók slaginn fyrir hann og fór í hólmgönguna og að sjálfsögðu hafði sigur. Friðgeir og fjölskylda hans voru mjög þakklát Agli fyrir hjálpina

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon
bottom of page