top of page
Egils-Saga

Eyvindur Lambi Kárason
Eyvindur Lambi var talinn myndarmaður. Þegar hann var ungur maður þá fór hann í víking og hagnaðist vel á því. Hann gekk til liðs við Harald konung og barðist með honum í Hafursfjarðarorustu árið 885.
Eftir dauða Þórólfs Kveld-Úlfssonar tekur Eyvindur við eignum hans og kvænist ekkju hans, Sigríði á Sandnesi.
bottom of page